ég er ekki búinn að sjá neinn kork um þetta, en eins og topicið segir þá unnu SiC Drake | í æsispennandi úrslitaleik.

leikið var í de_dust2 og byrjuðu Drake | sem terrar. Þetta var mjög jafn leikur og endaði 6-6.

þegar að seinni helming kom spiluðu SiC vægast sagt glæsilega og náðu miklum yfirburðum, og endaði það 7-1 SiC í hag, en þá lauk leiknum, enda einungis spilað þar til annað liðið nær 13 roundum.

Liðsuppstilling hjá Drake voru:
Drake | Gemini
Drake | AzureDrake
Drake | TurboDrake
Drake | WarDrake
Drake | Zor

og hjá SiC|-
SiC|-3rr0r-
SiC|-Cyru$-
SiC|-Shayan-
SiC|-Puppy-
SiC|-$noopy-

Ég vill óska SiC|- til hamingju með sigurinn og vonandi mun ykkur ganga vel á CPL

Topic for #Drake|: <->ccp(drake) búnir að staðfesta sig á CPL Dallas gj guys =)!! |
sýnist Drake líka fara…þannig að gangi ykkur líka vel ef svo er ::::D

(engin ábyrgð tekin á villum, hvort sem er í stafsetningu eða villum)

<br><br>CS: Spec^
TFC: [N|t|T]Spec^