SiC ætlar að keppa á CPL í Dallas í desember , nánar tiltekið 18-22 desember.

Ég ætlaði bara að kanna það hvort að það væri einhver áhugi hjá fólki að fara í pakkaferð til Dallas,
og fara inná svæðið sem spectator , og gista á þessu alveg hreint svakalega hóteli , Hyatt Regency(öll liðin gista þar).
Sjá / Hitta bestu klönin og leikmennina í heiminum, fylgjast með eina sanna heimsmeistara mótinu í Counter-Strike,
TFC og UnrealTournament 2003(ef hann er kominn út þá.).


Það sem að Áhorfandapassi felur í sér :
Frjáls aðgangur að öllu mótsvæðinu , aðgangur að sýningasvæði fyrirtækja(intel,coke,bawls,creative ofl.).
Aðgangur að C3 sýningunni en það er samkeppni um flottasta moddaða kassan.
Aðgangur að öllu tónleika haldi og gott sem flestu sem fer fram þarna, nema það að keppa :).

Verðið á þessu væri eitthvað á bilinu 50-60.000 þúsund og myndi ferðin vara í rúmlega viku(16-23 t.d).
Áhugasamir endilega sendið email á lulli@rottweiler.is




<br><br>______________
- Óli
- SiC|-Some0ne

<img src="http://lethe.nu/alucard.jpg“><br><a href=”http://lethe.nu/hellsing_quiz.html“ target=”new">Which Hellsing character are you?</a>
.. sometimes i wish I was brave