Var bara að spá hvaða lausnir þið hafið komist með þetta vandamál.. að ef mar er með WinXP og CS.. þá fær mar heavy lagg spikes..

Það sem ég hef séð sem “getur” lagað þetta er:
1. QoS Packet Schedueler.. sem ég hef reyndar ekki vitað hafi virkað hjá neinum.. bara hef heyrt þetta er hluti af vandamálinu

2. Sound Acceleartion.. minnir samt það var frekar fyrir músar og lyklaborðs lagg..

3. Vertical Sync On.. ég prófaði sjálfur að tengjast netinu gegnum mína vél sem er með WinXP.. tók eftir að með V-Sync off þá fékk ég heavy lagg spikes.. en með það ON.. þá var ég ekki að fá lagg spikse.. en þá hélst pingið samt alltaf í kringum 100

4. Geforce tweaker eða slíkt.. setja á fast performance.. eða sambærilegt miðað við forritið sem er verið að nota.. ég leitaði nú lítið en fann GeForce Tweak Utilitiy sem virkar reyndar ekki fyrir nvidia drivera ofar en 29.xx.. svo það er nokkuð gagns laust ef mar er með nýjustu driverana..

5. windowsupdate.com.. þarna var víst spes fix fyrir CS í WinXP.. virðist samt ekki hafa lagað þetta hjá mörgum..


Einhverjar fleirri lausnir? önnur forrit sem geta hjálpað eitthvað? stillingar? flakkaði smá gegnum official CS korkinn.. fann lítið um lausnir.. bara margir lenda í þessu..

[GGRN]Spaz**
Og ef þið finnið góða lausn á þessu.. sendið mér skilaboð á ircinu líka.. kalla mig “Runar” fyrir þá sem vissu það ekki nú þegar =]