Ég var bara að prufa TFC fyrir stuttu og er að fíla hann í botn en…. hvað eru margir TFC serverar til ? er það bara Fotress-E ?
getur einhver hérna sagt mér einhver ip á serverum plz eða hvar ég get náð í ip fyrir einhverja servera .. takk fyrir mig :Þ