Ég veit að þið eruð örugglega öll leið á að lesa þessi leiðindar vandamál hjá mér en allavega.
Ég gat ekki spilað í neinu nema Direct3D og ég datt alltaf úrt af serverum í CS eftir nokkur round. Svo installaði ég nýjasta drivernum fyrir Gforce 2 skjákortið mitt, og þá er þetta vandamál úr sögunni. Hins vegar núna get ég ekki spilað vegna þess að ég lagga stanslaust, get ekki einusinni hreift mig. Hafiði einhverjarr hugsanlegar lausnir? (WinXP)<br><br><a href="http://www.DaMuz.cjb.net“ target=”_blank“><img src=”http://www.simnet.is/palmar3/damuz.gif“ width=”342“ height=”93“ border=”0"