Ég er búinn að finna út hvað fer mest í taugarnar á mér með v1.0. ég held reyndar að þetta sé það eina sem fer í taugarnar á mér. Það er animationið. Karlarnir hlaupa án þess að hreyfa efri hluta líkamans. Þeir skokkuðu í fyrri útgáfum og hreyfðu allan líkamann en núna eru það bara lappirnar. Ekki reyna að segja að þessu á eftir að verða breytt því að modelin og animationið voru gerð samkvæmt Valve stöðlum. Hvernig hreyfa karlarnir sig í TFC og HLDM? Er það ekki svona? Það er vegna þess að svona eru Valve staðlarnir. Mér finnst þetta bara gay hreyfingar og taka burt realism í leiknum.



dArkpAcT