Tja eitt sinn var einn virtur fréttaritari er bað mig vinsamlegast um að gera góðar þýðingar yfir þetta fræga tungumál er flestir titla 1337. Játaði ég og ákvað að skella mér í verkið, en reyndist það hægara sagt en gert!

Sá ég fyrir að verkið myndi týnast, sem og það gerði :(

En er lítt var að gjöra í vinnunni. Tók ég upp blað og penna og hóf rit(þannig varð Prodigy verkefnið til) og komst ég að því að ég gæti klárað þetta verk… en yrði það fyrst að komast á blað.

Hef ég nú eytt kaffipásum og matartímum í það að þylja l33t upp fyrir framan flokkstjórann minn(sem guð veit að hefur þurft að lifa í gegnum þá þjáningu að þurfa að “reyna” læra 1337 til að skilja helminginn er ég segi)
Hefur verkefnið gengið svo vel að það eru möguleikar á að það klárist í dag/kvöld(fer eftir hvort heimilisstörfin séu ekki of mörg… sem ég er því miður búinn að slóra soldið)

Hvað sem því líður. Þá ætla ég að benda fólki á að það er smellur nú um helgina. Og þar mun ég kynna “Orðsifjafræði GarFielDs(ó/beint)” framhald af Orðsifjafræði Fidels(sem, að orsökum vinnu í öðrum löndum(dreyfandi lyfjum/mat til hinna hungruðu ellegar hvað harður GGRN fréttaritar gerir sér til atvinnu).. náði eigi meir)

Kýs ég Smell til að koma með “debút” á Orðsifjafræðina og mun ég þar koma með almenna l33t kennslu. Hvernig læra á l33t. Hvernig tala skal l33t. Hvernig á að hegða sér á pub/scrimm serverum(hey.. það eru til núbbar ennþá ;D) Hvernig Rcon virkar ásamt smá kynningu á næstu skáldsögu minni(sem nafn/mapp ég kýs að segja ekkert um að svo stöddu)

Vonast ég til að fá góðar undirtektir við þetta sem og góða mætingu og helst.. HELST að fá spurningar líka. Þannig það eru uþb 2 dagar til kennslunnar(sem ætti varla að taka eina klukkustund.. og þó.. gæti verið lengri.. maður veit aldrey) og þeir sem mæta ætla geta byrjað að búa til spurningar núna ;)

Mun ég koma með útskýringar á flestöllum l33t orðum er til eru. (það er að segja þeim sem ég get fundið :D)

Þannig… plebbar, l33t d00dz, upprennandi l33t gaurar. núbbar og allirsaman.. Endilega mætið og spyrjið, hlustið og lifið ykkur inn í heim l33t!

Ykkar Loðni CS plebbi<br><br>|<a href="http://www.clanlove.com“> Love</a>|<a href=”http://www.garfield.com“>GarFielD</a>|<a href=”mailto:dleifrag@simnet.is“>Mail</a>|
”Hvað ertu til í að selja mömmu þína á ? :)“ <a href=”http://www.hugi.is/hl/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=AnyKey“>AnyKey</a> 2002

”Think outside the box"