Sælar stúlkur, nú þarf einhver að vera góður og hjálpa gamla manninum. Ég var að setja upp clean install af WinXP og nýtt GF4 kort. Loksins er þetta farið að virka nema pingið í C.S. Það flöktir all svakalega.

Eru einhver þekkt issue með WinXP og GF4 Ti, svona eins og var með GF3. Þá þurfti að ná í GeForce Tweek utility og stilla á fast settings og “badabing!” allt virkaði. Ég er búinn að reyna sama trixið með GF4 kortið en það virkar ekki. Ég er líka búinn að setja inn CS winxp fixið.

Ég póstaði á hjálparkorkinn en ég held að hann sé ekkert rosalega mikið notaður af þeim sem þekkja vandamálin.

plz. engin stúpid comment um að henda WinXP.. ;)

[3Gz]Papa Fart