Sælt veri fólkið
Nú var ég í gær (29 mai) að leika mér á simnet maníu (de_dust2).
Gekk bara þokkalega. Því næst kemur ‘Player’ og byrjar
að headshotta hægri, vinstri. Hm… er einhver hakkari
kominn inn á þennann CS/HL-Guardaðann server?
Nei… sennilega bara góður spilari.
Ég byrja að specca hann og sé svo sem ekkert merkilegt
nema… þegar Player nær miði á haus á andstæðingi
þá fer miðið ALDREI!!!! af hausnum. Fylgir honum smooth
og hikstar aldrei neitt.

Mér fannst þetta merkilegt, þ.a. ég fer á
hlstats (daginn eftir) og fletti upp gaejanum.
og sé þá að hann hefur tekið miklum framförun og farið
á kostum akkurat í gær. Fer frá 1 kill per death yfir í
úmlega 4 kill per death í þessum dust2 leik.
Ég óska honum til hamingju með framförina.

Er þetta Guard stuff orðið gagnslítið,
eða er ég bara paranoid sveppur?

Ekki flame-a mig fyrir að voga mér að velta upp spurningu um
svindl, heldu svarið hvort guard sé úr sér gengið, það
er það sem ég er að spá í.


Kobbi,
:q!