Okei… ég ætla að koma með smá útskýringar á þessum klönum þar sem margir virðast lifa í eilífum misskilningi í sambandi við þau… byrjum á fullur….
Það er nátturulega stranglega bannað að nota taggið ef þú ert ekki fullur meðan þú spilar. Svo er nátturlega best ef þú ert að drekka bjóra því þá geturu notað Fullur taggið til fullnustu… sem sagt
[-=Fullur=-]“nick”.5bjórar… eða eitthvað þannig… ef þúrt að drekka vodka eða eitthvað álíka þá skaltu bara skrifa [-=Fullur=-]“nick”.7glos eða eitthvað álíka… til að sýna fram á hve fullur þú ert þegar þú ert að spila.
Okei, þetta er svo sem allt sem hægt er að segja um [-=Fullur=-] en nú skulum við snúa okkur að betra klaninu… eða [-=Knife=-].
Reglurnar í [-=Knife=-] eru alls ekki flóknar… þær eru svo hljóðandi, ekki gera neit sem gefur þér stig nema með því að hnífa fólk. Sem sagt, ekki kasta handsprengjum, ekki skjóta, ekki cappa flögg, ekki planta TNT og alls ekki undir neinum kringumstæðum skaltu drepa mann með skóflu eða byssusting.
Svo er einnig litið hornauga á þá sem campa með hnífinn, ef einhver gerir það mjög mikið verður hann á endanum rekinn úr [-=Knife=-]
Þetta var allt sem ég vildi segja og btw, tékkið á kasmir síðunni minni… P:F
