Sælt veri fólkið,
ég hef dálítið verið að gaufa á simnet maníu og er með
ADSL 256 tengingu hjá símanum. Vandamálið er að ég
fæ stundum loss og verulegt choke. Nú sá ég í grein knífa
gaursins að hann ráðleggur cl_cmdrate = fpsið, og
cl_updaterate eins hátt og mögulegt er án þess að fá
mikið loss á 16 manna server.

Er þetta eðlileg stilling á cl_cmdrate? Einhversstaðar las
ég að halflife cl_cmdrate max er 60.

Hér eru útskýringar (á útlensku) á þeim stillingum sem ég held að skipta máli.
1. cl_cmdrate is the number of times per second the client informs the server of its actions. Remember that the amount of data in an update depends on how much is going on.
2. cl_updaterate is the number of times per second the server tells the client what's been going on in the map. Likewise, more action, more data per update.
3. cl_rate sets a maxiumum limit of bytes per second the client can send the server. This value is necessary as the server cannot reliably determine the data transfer rate to the client. This value needs to be set to match the data upload rate of your connection to the server.
4. rate is the maximum limit of bytes per second the server can send to the client. sv_maxrate, the server specified limit, is used if rate is higher than sv_maxrate.


Hvaða stillingar/nettenginu eruð þið með?
Hvað þolir t.d. ADSL 256?

Skál,
Kobbi