Eftir að hinn 19 gamli nemi , Robert Steinhauser skaut til bana 16 manneskjur í skóla sínum í Þýskalandi, hafa komið upp raddir þar um bann á ofbeldisfullum tölvuleikjum í Þýskalandi.

Morðinn sem áttu sér staði í bænum Erfurt í Þýskalandi hafa komið af stað umræðu um vopnahald og hvernig leikir skulu vera bannaðir.

Robert Steinhauser sem myrti 16 manneskjur og særði nokkra aðra, var meðlimur í byssuklúbbi og átti hann sjálfur 4 skotvopn.
Einnig spilaði hann mikið Counter-Strike. Þau rök að Robert Steinhauser var CS spilari (ásamt öðrum) ætlar Kristilegi Demókratinn Edmund Stoiber að nota til að fá bann í Þýskalandi gegn ofbeldisfullum tölvuleikjum.

Einsog staðan er í dag þá er Þýskaland með ein hörðustu lög í Evrópu þegar kemur að ofbeldi í tölvuleikjum.
——————————————————————
Tekið af http://www.gamepro.idg.se
—————————- ————————————–

Hvað finnst ykkur sem spilið t.d CS reglulega. Eruð þið eitthvað skemmdari en aðrir?