Ég er búinn að líta hérna aðeins á þetta áhugamál og umræðan virðist alltaf vera um CS og nöldur sem tengist CS…
Þannig að maður ákvað að breyta aðeins til og fara að gagngrína önnur mod sem hálfur hnötturinn spilar ekki..

===PVK===

PVK er gerist á miðöldum og eru 3 lið í honum Pirates sem hafa gamaldags Musketons og byssur
Vikings sem þarf varla að kynna fyrir íslendingum þeir eru með Axir,sverð og spjót og svo Knights sem eru með Sverð,gaddakylfur og boga.

Missionin eða takmörkin í leiknum eru almörg t.d.
(Territory) þar fær liðið smám saman stig á að halda svæðinu
(Booty) þar er spilað Deathmatch og er tilgangurinn að stela eins mörgum fjársjóðskistum frá Knights og liðin geta og fá scor fyrir kistufjölda á hverra mínútna fresti.(þetta objective er lang skemtilegast)
(Booty Tag) það er ein kista og sá sem er með hana græðir frögg og liðið stig þá er best að hafa góða TM.
(Team Deathmatch) þar berjast liðin í algerum Chaos og er þetta objective lítið skemmtilegt að mínu mati)
—————————————————————–
Það sem er slakt við leikinn er að hann er soldið buggy mörg exploids svo er eitt vopn sem er alveg no skill en allir virðast nota það heitir KEGG (sprengjutunnan) Blast Radiusinn á henni er alveg risastór og þú drepst jafnvel Þó að þú sért langt í burtu og það er varla hægt að forðast að drepast af henni.
Svo er hún óþolandi þegar fólk er að reyna að ræna kistunum frá pirates sem þeir hafa náð því að þú labbar mun hægar með kisturnar og er þetta því heavy buggandi
—————————————————————–
samt er þetta að mínu mati góður leikur almennt og fær hann 3 stjörnur fyrir skemmtilega fídusa möppin eru góð og modelinn eru vel gerð.það eina sem dregur hann niður í áliti er kegg.

Þetta er eingöngu það álit sem ég hef á leiknum og fólk má alveg senda gagnríni á þetta svo lengi sem það séu ekki einhver plebba álit.. :)