Þegar ég reyni að spila CS Source eða DoD source þá kemur þetta alltaf upp í hægra hornið með rauðu letri:

warning connection problem auto disconnect in steam in 25sec, svo kemur countdown og ég er frosinn á meðan. Ég er búinn að googla þetta og leita af lausn en það virðist ekkert virka. Ég er búinn að slökkva á eldveggnum og allt. Ég keypti CS Source í gær og þá svínvirkaði hann, þetta kom bara upp núna í dag.

Veit einhver hvað ég get gert í þessu?