Eins og ég sagði er hún rúmlega ársgömul, keypti hana í lok desember 2009 en byrjaði ekki að nota hana fyrr en um miðjan janúar 2010. Er búinn að nota hana í mjög lítið miðað við það að harði diskurinn er 500 GB og hef aldrei notað meira en 60 GB af honum, hérna er Info.

INFO:

Kassinn: http://kisildalur.is/?p=2&id=1019

Harði Diskurinn: http://kisildalur.is/?p=2&id=1209

Örgjörvinn: http://kisildalur.is/?p=2&id=1004

Móðurborðið: ASRock M3A785GXH/128M mainboard

Vinnsluminni: Fann ekki mynd af því en þetta er - Geil 4GB dd3 13.33 MHZ

Skjákortið : - NVIDIA GeForce 9600 GT (512) MB

Aflgjafinn: Fann ekki mynd - Tacens 520 W.

Það er drif í tölvunni og vifta, löglegt windows 64 bit, tölvan er til sölu á 60 þúsund, get látið hana fara formattaða.