Rakst á þessa síðu http://www.notalent.org/sensitivity/sensitivity.htm og er forvitinn að vita hvað íslendingar nota mikið í sensitivity og hversu marga cm þeir þurfa til þess að fara í heilan hring í cs.

Svona virkar þetta:
Mouse DPI:
Finnur það oftast í músa drivernum þínum, en ef þú ert ekki með slíkan þá er líklegt að þú sért með 400 DPI,
t.d. ef þú ert með MX518 eða MX510 þá er minnsta stillingin sem þú getur valið á músinni sjálfri (mínus og plús takkarnir fyrir ofan og neðan scrollið)
400 DPI, miðju stillingin er 800 og þriðja, og hæsta, er 1600 DPI.
Ef þú ert með DeathAdder og ert ekki búinn að installa driver þá ertu mjög líklegast með 450 dpi því það er það lægsta dpi sem músin kemst.

Windows Multiplier: Þetta er hreinlega bara Windows sensitivity-ið þitt, þú getur séð á töflunni til hægri á síðunni hvað Windows Multiplier þitt er.

Þú finnur windows sensitivity-ið þitt með því að fara í Control Panel, Mouse Properties og í pointer options og telja á hvaða flipa bendillinn er á, það eru 11 flipar og miðjan er 6. Eða ef þú ert latur geturu ýtt á Windows takkann + R og skrifað CONTROL MOUSE í run gluggann og þá opnast Mouse Properties, t.d. ef þú ert með 4 í Windows Sensitivity þá skrifaru 0.5 í Windows Multiplier.

In Game Sensitivity:
Þetta segjir sig sjálft, einfaldlega bara sensið þitt í CS

m_yaw:
Láta þetta vera nema að þú veist að þú hafir breytt því, þetta er stilling í cs og hún er default í öllum configum 0.022

Hér eru mínar stillingar(Getið copy/paste-að þetta og sett inn ykkar eigin tölur):
Mouse DPI: 450
Windows Multiplier: 1(s.s. 6 í windows sens, eins og sést í töflunni á síðunni)
In Game Sensitivity: 2.5
m_yaw: 0.022

Degrees Per Inch: 24.8
Degrees Per Centimeter: 9.7
Inches Per 360: 14.5
Centimeters Per 360: 37.1


Endilega gerið þetta, verður áhugavert hvort margir séu með svipað sensitivity eða allir með sitthvort.