Sælir,

Ég veit að það er nýbúið að smella hingað inn þræði um það hver sé að ykkar mati besti fraggerinn, stratterinn og svo framvegis, og oftast en ekki eru þetta þessi basic nöfn sem eru að koma upp sem er algerlega skiljanlegt þar sem nokkrir bera af í þessu litla cs samfélagi, enn það sem ég var bara að forvitnast um er að ef þið gætuð sagt ykkar skoðun á liðsfélögum ykkar þ.e.a.s kjósa um það sama og síðast


Besti pistolround gæjinn í liðinu:

Besti fraggerinn í liðinu:

Besti awpinn í liðinu:

BEsta hugsunin í liðinu:

Besti clutchari liðsins:

Besti stratter liðsins:

MVP liðsins:

Flippaði gæjinn í liðinu:


Mörgum finnst þetta kannski tilgansgslaust þar sem svipuð ef ekki alveg eins könnun er nýlega búin að vera hérna, þið megið endilega þá bara sleppa að commenta á þennan þráð