— Onlinemótið http://lulli-sensation.net/deildarmot
Mig langaði bara að benda á að allar umferðir eru komnar inná síðuna, líka framtíðarumferðir og deadlines eru líka komið inná þannig ívan póstar líklegast ekki umferðum hérna á huga nema bara leikjum sem eru komnir langt fram yfir deadline.

Og langar líka að benda á að þetta er mótið hans ívans og allar spurningar varðandi mótið á að spyrja hann ívan, Ivan- á irc. Ég stjórna engu :) ( Get hent inn úrslitum ef ívan er ekki við) Líka ef þið sjáið villu á síðuni eða hafið hugmynd fyrir síðuna þá talið þið við mig.

Linkurinn er : http://lulli-sensation.net/deildarmot/
Irc rásin er : #onlinemot

PS. Ég stal líka smá útlitinu af síðuni hans gaulza, en bara útaf hversu hversu auðvelt það er í notkun og vel sett upp hjá honum ;)

— Wall of Shame —
Ég og kazmir vorum orðnir svoldið þreyttir á að vera hausaðir í gegn round eftir round, eða 1337k1ll4h á 390km/h upp miðjuna, þannig við ákvöðum að henda upp wall of shame. Við sáum hugmyndina eithver staðar á huga fyrir stuttu og okkur fannst það sniðugt, nema við ákvöðum að fara extra míluna.

Hann virkar semsagt svona:
Ef eithver er böstaður við að svindla, hvort sem hann er böstaður með því að specca hltv eða bara er mikið mikið augljós á server þá endar á hann á wall of shame. Og það þýðir að hann sé bannaður í onlinemótum (Staðfest), Simnet serverum, en þar sem það er ekki hægt að banna fólk á scrim serverum þar sem allir geta tekið rcon, þá datt mér í hug að banna svindlarann á helstu irc rásum. Þannið hann getur ekki auglýst sig sem láner, skráð sig í brush eða gather etc. Bara lamaður í samfélaginu.

Það er ekki verið að banna fólk fyrir 16bit eða þursaskap eða þannig dæmi heldur bara púra svindl.

Þeir sem eru komnir á wall of shame eru bara þeir sem hafa verið bannaðir á simnet fyrir svind nema suarez hann svindlaði í onlinemótinu.

Mig langaði bara að heyra hvað ykkur finnst um þetta !

Bætt við 25. febrúar 2011 - 02:25
Linkur á Wall of Shame : http://lulli-sensation.net/wallofshame