Jæja eins og topicið segir þá er nationscup að fara byrja og ég hef ákveðið að halda utan um þetta víst að ég var beðinn fallega.

Hef alltaf fundist gaman að specca .is leiki og hefur oftast lífgað mjög uppá samfélagið hingað til og er að vona að það geri það lika i þetta skipti höfum verið mjög óheppnir oft i þessum leikjum og pingið oftast ekki í okkar hag vonum að það verði öðruvisi núna.

Planið hjá Clanbase er svona;

Schedule

16.01.2011 Step 3: Captains announcement
19.01.2011 - 26.01.2011 Qualifier week
31.01.2011 Start of the first match week

Hef ekkert spáð alltof mikið í leikmannahópnum atm og þar að leiðandi meigiði koma með tilögur hvaða spilara þið viljið sjá spila.

vonandi verður þetta eitthvað djúsi í þetta skipti, adios.


ps www.tolvuvirkni.is langbestir.