Ég var að spá í að fá mér G500 mús, ég hef heyrt að G5 hafi bilað mikið og verið allskonar vesen, en G500 er víst bara uppfærsla á G5. Þið sem hafið notað G500, er þetta alveg solid mús? Eða ætti ég frekar að fá mér MX518?