Á morgun munu Ventrilo serverar Snidugt.net fara niður. Eins og er þá eru þrír opnir serverar en eftir morgun daginn mun bara vera einn.

Miðað við hversu marga ég hef séð inná þessum þremur serverum þá ætla ég að fækka þeim.

Einnig mun öllum rásum vera eytt þannig að þeir sem vilja fá rás eða halda rás geta talað við mig á irc, hægt að finna mig á pcw, til þess að fá hana/halda rásinni sinni.

Á morgun mun einnig Gamer.is CSDM serverinn fara niður og óvíst hvort að hann komi upp aftur..