Jæja nú eru 4 leikir af 8 búnir í 16 liða úrslitum #onlinemot.

Þeir 4 leikir sem eru búnir eru:

KK v. A7X 1. INFERNO 9-16 2. TRAIN 16-9 3. NUKE 16-9

MM vs. CLA 1. TRAIN 20-22 2. INF 9-16

IYM vs. TYL 1. DD2 16-7 2. TRAIN 16-0

CBZ vs. NBD 1. NUKE 16-8 2. INF 5-16 3. DD2 13-16

Mikil spenna var í þessum viðureignum en tvær þeirra fóru í 3. leikinn á meðan ein þeirra fór í framlengingu. 4 leikir eru eftir, en 3 munu spilast í kvöld og einum hefur verið frestað:

WCB vs. HOG 1. NUKE 2. TRAIN EÐA INF 3. TRAIN EÐA INF

DLIC vs. LosNinjas 1. TUSCAN 2. INF EÐA TRAIN 3. INF EÐA TRAIN

5ynergy vs. SharpWires 1. DD2 2. INF EÐA NUKE 3. INF EÐA NUKE

AX vs. Veni 1. TUSCAN 2. NUKE EÐA TRAIN 3. NUKE EÐA TRAIN

AX vs. Veni hefur að minni bestu vitund verið frestað, eða svo sagði axshiNe við mig fyrir nokkrum dögum. Hinir leikirnir ættu allir að spilast í kvöld þannig fylgist vel með á #onlinemot til að fá IP á TV, en þetta eru allt skemmtilegir leikir að mínu mati.

Mín spá:
WCB < HOG 0-2
DLIC > LosNin 2-0
5ynergy < SharpW 1-2
AX < Veni 1-2

Bætt við 1. nóvember 2010 - 00:34
okey, spáin mín með DLIC > losninjas var rétt.

Hogwarts hinsvegar töpuðu 2-0 gegn WCB

AX - veni er á morgun og 5ynergy sharpW virðist ætla að fara eftir mínum spádómi en þar er 1-1 og sharpW að vinna 3rd map