nu eru 7 lið buin að staðfesta þattöku sina i onlinemotinu sem eg ætla að halda. Stefnan er sett a að motið byrji stuttu eftir að 16 lið eru staðfest, og mun eg spurja “leader” hvers liðs hvaða kvöld vikunnar henta hans liði best til að spila a.

Allavega þa eru þetta reglur og upplysingar:
Fyrir leik mun eg eða einhver admin spjalla við einn meðlim ur hvoru liði sem er að fara að keppa. Eg mun biðja meðliminn um að neita einu mappi af þessum 5; De_Tuscan, De_Train, De_Dust2, De_Inferno og De_Nuke. Ef bæði lið neita sama mappi mun eg biða þann siðari sem neitaði um að neita öðru mappi.

Eftir að möppunum hefur verið neitað fær hvort lið að velja 1 mapp, og það mapp sem situr eftir (fimmta mappið) mun vera spilað i fyrsta leik. Liðið sem TAPAR fyrsta leik fær sitt mapp spilað i öðrum leik.

Aðeins verða fjorar umferðir i öllu motinu og ef lið tapar þa er það ur leik. Fyrst eru 16 liða urslit, svo 8 liða, svo undanurslit og að lokum urslitaleikur.

Einn deadline dagur verður akveðinn i samraði við lið motsins og það ma flyta fyrir leikjum en omögulegt er að fresta leikjum framyfir deadline daginn. Leikjum verður raðað algjörlega randomly i chat a ircinu; eg akveð tölu fyrir hvert lið og pma einn random einstakling með tölunum, svo pma eg annan random einstakling og bið hann um að raða tölunum saman i 8/4/2 leiki, og það verða liðin sem munu mætast.

Leikur er buinn þegar annað liðið er buið að na 16 roundum og skipt verður i næsta map strax.

Adminar sja um að redda HLTVum i samstarfi við keppendur. Öll HLTV verða að vera speccanleg (hltv.org t.d.) og ef ekki er hægt að redda speccanlegu hltvi þa verður bara að nota dedicated server eða eitthvað.

Öll þessi basic exploits eru bönnuð, og þið vitið það. Kassi i iþrotta i nuke, rampur i nuke, iþrottahussflass i nuke, undir vegg i train (bæði kikja og grena), undir kassa i inferno (kikja), bannað að flassa milli kassa i dd2 og bannað að vera a linu a short og hoppa upp til að spotta long. Þetta er svona það sem eg man i fljotu bragði en allt annað svona rugl er bannað.

Bannað er að hafa 2 takka bindaða sem +duck og nota þa til skiptis til að duckjumpa. Ef sest a upptöku af HLTV að leikmaður gerir það þa er hans lið einfaldlega rekið ur keppni.

Skraning leikmanna verður að 12 timum aður en leikur hefst og ma sami leikmaður EKKI spila sömu umferð með mismunandi liðum.

Öll svindl eru augljoslega bönnuð, wallhack, speedhack, aimbot, norecoil og allt þetta. Einnig biðjum við keppendur vinsamlegast um að nota ekki olöglegar config stillingar.

32 bit er _must_ og fyrir hvern leik verður að taka screenshot af smoke. ATHUGIÐ ÞETTA UM SMOKE SCREENSHOTS:

1 leikmaður ur hvoru liði kaupir smoke og smokar a akveðinn stað i mappinu (2 smokar i allt). Þessi akveðni staður er:
DeDust2 = LONG fyrir ofan gryfju
DeNuke = UTI i thrihyrning við klett, viðbyggingu og rauða gam
DeInferno = CT SPAWN
DeTrain = LONG terr megin
DeTuscan = inna bombsite A (hægra megin við CT Spawn)
Allir leikmenn verða að hafa scoreboard (tab) uppi a meðan screenshot er tekið

Eg vona að eg se engu að gleyma, eg minni a að motið byrjar bara sem fyrst en stefnan er sett a 1. november. Endilega skraið liðið ykkar i stutt og laggott mot.

Afsakið engar kommur en eitthvað er i rugli hja mer … ´´eg ´´a st´´oran b´´il og elska h´´orur … you get the point.

#onlinemot