Auddz: Jæja drengir, það er komið að því.!!
Helgina 22.-24. október eiga allir íslenskir sourcarar að taka frá, afhverju? Því TDL var rétt í þessu að bóka hótel herbergi fyrir DSRack lanið sem haldið verður í Danmörku.

Þetta er í fyrsta skipti síðan CGS þar sem svona hátt verðlaunafé er í CSS og eru rúmar 4 millur til verðlauna, og það eingöngu fyrir CSS.
Nær öll bestu lið í Evrópu eru að fara á þetta lan t.d. mTw, SK, ReasonGaming, OX, VeryGames, LDCL, Alternate, SpeedGaming, CRACKS o.s.frv. en búist er við 64 liðum á þetta LAN frá 15 mismunandi löndum.

Lanið er non-byoc sem þýðir að við þurfum ekki að taka tölvurnar okkar með okkur heldur eru tölvur á staðnum sem er frekar sweet.

Line up verður:
Auddzh
Syntex
Kruzer
syi
Ofvirkur
Eldjarn(manager)


Við verðum þarna í rúmlega viku eða frá 20-25 október. LANið fer fram í Amager, eða rétt hjá flugvellinum Kastrup, 20 min frá miðbæ Kaupmannahafnar svo við verðum eitthvað að chilla þarna, koma okkur fyrir og venjast þessari borg.

Markmiðið er sett á top10, eða svona reyna að koma Íslandi á kortið og verðum við að bootcampa á fullu fyrir lanið.

Skilda fyrir íslenska sourcara að specca ALLA_ leiki TDL.

G0 (n)ICELAND

http://www.esports.is/index.php?/topic/21224-tdl-til-danmerkur/

Nánar um LANið er hægt að finna hér:

http://www.cadred.or…Article/120933/

http://www.cadred.or…Article/121149/

http://lan.dsrack.dk/
[14:29] <fmtoxic|kAJSK1N> Ice|EldJarn is away: Climbing mountain