Þeir sem hafa spilað quake hafa uplifað þægindin í því að geta ýtt á alt og enter og farið í windowed mode. Maður hefur hugsað um hvort það væri ekki sniðugt ef þetta væri hægt í cs. Jú það er hægt að spila cs í windowed mode. Mjög gott að nota ef þú ert að irca og specca demo.

Það sem þú gerir.

Fyrst þarftu að hafa shortcut fyrir halflife.
Því næst hægrismelluru á shortcutið og gerir propertis.
Þar ferðu í commandline og skrifar -window 640 ef þú vilt hafa upplausnina 640 * 480 og t.d. -window 1024 fyrir 1024 *7 og eittthvað