Þá er heldur betur komið að því, komið nóg af því að leika sér úti í sumar og tími til að taka eitt gott lanmót áður en maður fer að sökkva sér í skólann, eða vinnu.

Allir velkomnir, lítill 3500 kall inn, pizzur og gos selt á staðnum, svefnpokapláss.

Lanið er haldið í stórglæsilegri nýbyggingu HR í Nauthólsvík þannig að aðstaðan verður ekkert slor.

Allar upplýsingar má finna á facebook síðu viðburðarinns

[Linkur]
HR-ingurinn 2010 INFO