Þá er keppni lokið í CS1.6 á Gamer #2 2010. Seven fóru taplausir í gegnum allt mótið og enduðu á að vinna veni 16-13 í de_nuke.

Lokastaða:

1. seven
2. veni
3. celph
4. dbsc
5-6. nova / CuC
7-8. J M / HEIFT
9-12. pPp / Atlanticwave / Hogwarts / Hyper
13-16. Pólsku dvergarnir / Helgast / Counter Hetjur / Alphabetical Killaz
17-19. Overdoze / betriendonor / losninjas

Umferðir, riðlastöðu og útsláttarkeppni má nálgast á http://gamer.1337.is/. Ég mun svo reyna að henda HLTV demoum á netið sem fyrst eftir helgi.

Til hamingju seven!
hver er þessi vefstjòri og hvað í andskotanum varðar hann um mína undirskrift?