Þið hafið kanski tekið eftir því í skólanum ykkar eða bara einhverstaðar, að haldin eru svokölluð counter-strike mót. Það sem ég hef hins vegar ekki heyrt er að haldin séu dod mót í skólum og öðrum stofnunum. Mér finnst að það eigi að efla DoD andann í fólki, en hvað finnst ykkur?