Langar þig að rifja upp hvernig CS var fyrir tæpum áratug? Þá er um að gera að henda upp CS 1.3 sem third-party mod og fara að leika sér! :D

Idiot-proof leiðbeiningar:

1. Setja upp Half-life
Opnaðu Games listann í Steam og installaðu Half-life (ekki HL2!). Getur flýtt fyrir að sækja skrár með .gcf endingu á http://1337.is/hlstuff/ og setja inn í SteamApps möppuna, sem er inni í Steam rótarmöppunni.

2. Sækja steaminstall_cs13.exe
Hér má nálgast uppsetningarskrána fyrir CS1.3: http://1337.is/hlstuff/steaminstall_cs13.exe
2.1
Þegar þú ert búinn að hlaða niður steaminstall_cs13.exe skaltu keyra hana upp, smella á Yes og því næst á OK.
2.2
Smelltu á Browse… takkann og leitaðu uppi Half-Life möppuna sem ætti nú að vera komin inn í SteamApps/[accountinn@þinn.com]/ möppuna, og ýttu svo á OK.
2.3
Smelltu á Unzip

3.
Dreptu á Steam og kveiktu á því aftur

4.
Opnaðu Games listann í Steam og opnaðu Counter-Strike - Third-party mod, skelltu þér í console og skrifaðu: connect 1337.is

Bætt við 16. apríl 2010 - 21:11
Gæti verið að það þurfi að keyra Half-Life upp einu sinni til að búa til möppuna. :D
hver er þessi vefstjòri og hvað í andskotanum varðar hann um mína undirskrift?