Sem stjórnandi CS-keppninnar á núliðnu móti hef ég mikinn áhuga á að heyra frá keppendum hvað þeim finnst hafa farið vel og hvað illa.

Nokkrir keppendur voru að lenda í ákveðnu Steam-buggi sem ég hef ALDREI séð og google gat ekki kennt mér mikið.

Það pirraði mig einnig örlítið hversu oft það gerðist að lið, sem áttu að vita betur, byrjuðu leikina sína á undan áætlun. Það skapar mikil óþægindi fyrir mig þar sem sjálfvirka HLTV-record kerfið mitt keyrist ekki fyrr en ég segi því að byrja - þ.e. þegar ég byrja umferðir. Við höfðum engin sérstök viðurlög við því, en ef upp hefðu komið deilumál sem annars hefðu sést á HLTV-demoum hefðum við hugsanlega þurft að gera mál úr því.

Annars þakka ég fyrir mig. Skemmtilegt LAN og margir góðir leikir að fylgjast með.

Til hamingju seven!
hver er þessi vefstjòri og hvað í andskotanum varðar hann um mína undirskrift?