Vegna snjókomu verða keppendur að fara úr skóm í andyrinu, sniðugt er að taka með sér inniskó.

Seven er eina liðið sem mætt er á svæðið, við erum að tengja fjöltengi og swithca og allt virðist ætla að ganga upp.

Krókháls 6, stendur STÖÐ2 SPORT á húsinu sjálfu, svo eru GAMER LAN blöð á glugga hjá innganginum. Ætti ekki að vera flókið að komast þangað.