Í kvöld var leikin síðasta umferð í Gamer onlinemótinu sem gildir sem qualifier inn í Gamer invitemótið næstu helgi. Tvö efstu lið í hverjum riðli komast áfram í invite mótið og eru það:

Cadre
x/o
MTFW
saints
HM
foreign.cs
TVAL
Hogwarts

Nú hefur komið upp sú staða að TVAL komast ekki á lanið og höfum við því ákveðið að hleypa add í staðinn þar sem þeir eru með flest stig af þeim liðum sem komust ekki áfram.

Þá eru eftir tvö pláss þar sem aðeins 6 af þeim 8 liðum sem fengu invite komast á lanið og þarf því að gera viðeigandi ráðstafanir við því. Annað kvöld mun ég senda inn póst og útskýra hvernig við bregðumst við því en einhvers konar umspil mun verða um þessi tvö sæti. Líklegast er þó að við tökum þá eitt lið úr hverjum riðli og látum spila eina umferð upp á hvaða tvö lið taka þessi sæti.

Fylgist með á morgun.
hver er þessi vefstjòri og hvað í andskotanum varðar hann um mína undirskrift?