Hæ, ég er að berjast við einhverfu eins og staðan er nuna og mig langar að fa að vita i hvada clönum fólk hefur verið í undafarinn ár, ég fékk hugmyndina eftir að hafa vafrað um gamla /hl korka og fann þennan: http://www.hugi.is/hl/threads.php?page=view&contentId=1551787#item1551878

Bætt við 21. mars 2010 - 00:14
byrjendatimabilið
zizzle(eigilega minn byrjunar staður, var i þvi liði eh marga manuði og man eg vel að eSod voru okkar erki ovinir)
aoj(eitt hataðasta lið aratugarins, með menn á borð við denatuz bjarkeeh switchz og mér)
GOD(var i þvi liði i eh vikur, spiluðum stýft mig minnir)
startið random röð a þessu öllusaman
team420(var þar i manuð, virkilega fitn lið)
pantheon(tok nokkur spil með þeim og var á only,veit ekker hvort eg hafi verið eh full member edur ei)
heat(eh nokkrir dagar)
grevo(lærði helling þar, eftir að hafa spilað styft með baddz fekk ég eiginlega new vision yfir cs)
awry(þjöppuðum saman liði eftir að hafa unnið eh lanmot a AK undir nickinu -wicked- stóðum okkur vel i þann stutta tima sem við vorum uppi)
wrath(eg og hrafnk3ll haettum i awry utaf inactivity og forum i wrath með ax boys)
cc(mitt heima lið)
tSt(for i tSt i eh vikur, spilaði með sneaky sem var einnig með mer i cc)
atp(lið sem mætti a invite lanmot og lenti i 8 eða 9 sæti af 10, nokkuð lelegur arangur en finir einstaklingar)
sNs(liðið sem ég spila fyrir nuna.er að spila með njola sem var með mer i zizzle way back)

er öruglega að gleyma 14-15 liðum
[cc]hj0rtur_