Málið er að ég var að fá fartölvu sem er með 4 gb ram og sem á vel að geta ráðið við allavega stable 75 fps

EN málið er það er INTEL skjákort sem ég kann EKKERT á það er ekki hægt að setja vertical sync off bara “application settings” og “on” eru valmöguleikarnir

og er ekki hægt að setja á triple buffering einhverstaðar á og vitið þið bara einhverja hugmynd eða stillingu HVAÐ SEM ER , til að bæta fps má gera graphicina ÖMURLEGA bara eitthvað sem hjálpar ….

Og hvað hefur áhrif á fps …