Hvort vilja menn halda sig við 16 rounda kerfið í umspili fyrir gamer lanmótið eða spila 30 round?


16 round:
kostur: Þarft ekki að klára, þú ert búinn að vinna 16 round og mátt alveg fara ef þú nennir ekki. Einnig eru leikir styttri

galli: Ef þú byrjar t.d. Terr í INF eða CT í dd2 þá gætirðu tapað stórt í fyrri hálfleik og ekki getað fengið mörg round úr næsta hluta vegna lack of team spirit

30 round:
kostur: Ef þú byrjar í lakari hluta mappsins (ct dd2, terr inf osfrv) þá færðu séns á fleiri roundum í seinni til að bæta roundatöluna í riðlinum
galli: þarft að klára leikinn og spila þ.a.l. lengur. margir telja að það sé partypooper að þurfa að spila round eftir að hafa sigrað leikinn og eru ekki að nenna því

bara pæling hjá mér og Jozy í kringum onlinekeppnina