Mig vantar nokkra kubba af 1-2 GB DDR400 minni, borga sanngjarnt verð fyrir þá. Endilega hafið samband.