Gamer lanið er búið, slök byrjun en hollywood endir!


ght: 1px; overflow-x: hidden; overflow-y: hidden; border: 1px dashed #bbbbbb;“>RIÐLARA riðill: ineV > dbsc > caution > jungleEftir bókinni baraB riðill: RWS > S. Eagles > MTFW > Foreign > TYLEf mér skjátlast ekki þá talaði jolli um það á huga.is að MTFW væru easy og að foreign myndu vinna þá rétt eins og á onlinemótinu. C riðill: Seven > Burnouts > Cadre > SWIFTEftir bókinni baraD riðill: Hitech > LIT > tiN > HogwartsÞokkalega jöfn lið en basic úrslitE riðill: Hyper > SharpW > scream > knockoutwidth: 1px; height: 1px; overflow-x: hidden; overflow-y: hidden; border: 1px dashed #bbbbbb;”>Basic, spurning bara með scream vs. knockout og hyper vs. sharpW. En Hyper tóku þá og hafa verið að standa sig vel allt mótið. Edderkoppen er greinilega betri fyrir liðið heldur en Ulpubangsi!F riðill: noVa > ax > eShock > nickname > cocaineAnnar basic riðill, kannski spurning með nickname vs. eShock en já annars basic.G riðill: celph > atl. wave > idx > CLACelph öruggir, atlantic wave mjög góðir að enda ofar en idx og CLA sem margir spáðu betra gengi en atlantic wave. IDX komust uppúr riðli (top3 úr hverjum riðli komast) útaf -17 diff á roundum en CLA voru með -20.H riðill: Veni > pLx > knvicted > tectonicBasic, spurning með KNV og tectonic sem eru 2 lið sem þekkjast þokkalega. Knvicted höfðu betur og komust úr riðli.Best of the Worst (2x12 1/2l orku flöskur í verðlaun).Foreign beiluðu eftir riðilinn og enduðu því í neðsta sæti mótsins, 33-34. sæti. Jolli sætti sig ekki við þetta og spilaði restina af BOTW með Jungle liðinu, sem að enduðu með því að vinna.Try Your Luck töpuðu öllum leikjum sínum á mótinu og enduðu neðstir ásamt Foreign. 33-34. sæti.Hogwarts enduðu í 31-32. sæti en þeir beiluðu á síðasta leikinn gegn cocaine.Knockout enduðu í 31-32. sæti eftir að hafa tapað öllum leikjunum nema 1 á mótinu.SWIFT enduðu í 29-30. sæti eftir að hafa tapað öllum leikjunum sínum á mótinu nema gegn Cocaine og hafa gert 2 jafntefli.Tectonic voru komnir í undanúrslit en hurfu bara og lentu því í 29-30.CLA lentu í 27-28. sæti á mótinu eftir tap gegn Nickname í undanúrslitum BotW. Cocaine enduðu í 27-28. sæti, töpuðu flestum leikjunum sínum, eða öllum nema tveimur sem þeir unnu báða á forfeiti. Þeir náðu þó jafntefli við SWIFT.Jungle komust í undanúrslitin fyrir Tectonic og töpuðu 2-1 gegn Nickname í úrslitum. Þeir enduðu í 26. sæti yfir allt mótið.Nickname unnu Best of the Worst keppnina eftir 2-1 sigur í úrslitum gegn Jungle. Það þýðir 25. sæti yfir allt mótið.16-24. sætitiN unnu Hogwarts í úrslitaleik riðilsins um hvort liðið kæmist upp. Tin fengu því að mæta DBSC og Screaming Eagles sem lögðu tiN af velli 16-9 og 16-13 Atlantic wave unnu CLA og idx í riðlinum sínum og sigruðu svo eShock í brackets. Duttu úr winners 16-7 gegn noVa og duttu endanlega úr mótinu 16-11 gegn konvictedCaution lögðu Jungle og komust þannig uppúr riðli en töpuðu 16-6 gegn Screaming Eagles og töpuðu svo 16-9 gegn LIT.almost xtreme Spiluðu vel í riðlinum og enduðu í 2. sæti. Þeir fengu svo idx í brackets og unnu 16-2, töpuðu svo 16-9 gegn celph og 16-5 gegn MTFWeShock unnu úrslitaleik í riðlinum sínum gegn nickname og töpuðu síðan gegn atlantic wave 16-5 og 16-2 gegn DBSC í brackets. SCREAM unnu Knockout í úrslitum um 3. sætið í sínum riðli en töpuðu svo gegn bæði og Burnouts 16-5 og 16-2idx komust uppúr sínum riðli á round difference. Þeir töpuðu tveimur en gerðu jafntefli gegn CLA. Í brackets steinlágu þeir 16-2 fyrir ax og 16-0 gegn pLxCadre unnu swift og komust þannig úr sínum riðli. Síðan voru þeir slegnir í Losers 16-0 gegn SharpWires og svo lentu þeir óheppilega aftur gegn SharpWires sem höfðu verið slegnir niður í losers og töpuðu 16-3.13-16. sætiScreaming Eagles áttu mjög góða leiki í riðlinum, unnu MTFW, Foreign og TYL en töpuðu bara gegn RWS. Þeir gjörsigruðu Caution í brackets, voru slegnir í losers 16-5 af RWS, unnu tiN svo 16-13 og töpuðu að lokum 16-10 gegn pLx.MTFW unnu Foreign og TYL í riðlinum og komust þannig upp. Þeir byrjuðu á tapi gegn Burnouts 16-5 en sigruðu svo ax 16-5. Þeir duttu svo út þegar SharpWires tóku þá 16-9 í De_NukeLIT unnu tiN og Hogwarts en töpuðu fyrir Hitech í riðlinum. Fyrst rústuðu þeir SCREAM en féllu svo í losersbracket eftir 16-9 tap gegn ineV. Þeir slógu Caution út 16-9 en töpuðu loks gegn DBSC 16-8. Konv!cteD rétt mörðu tectonic í úrslitaleik riðilsins og féllu strax í losersbracket eftir tap gegn pLx 16-8, unnu síðan 16-11 gegn Atlantic Wave en duttu út í æsispennandi leik 16-14 gegn Burnouts. 9-12. sætiSharpWires lentu í 2. sæti riðilsins eftir auðvelda sigra á SCREAM og knockout en Hyper unnu þá í úrslitaleiknum um 1. sætið 16-4. Þeir komu sér beint í winners bracket með sigri á Cadre 16-0, þeir náðu svo overtime gegn Hitech en töpuðu á endanum 19-15. Þeir gerðu endanlega út um Cadre með 16-3 sigri á þeim og hentu svo MTFW úr mótinu 16-9. Þeir fengu svo seven og töpuðu þar 16-9.DBSC komust örugglega uppúr riðli í 2. sæti síns riðils og unnu svo tiN 16-9 og komust í winnersbracket. Þeir töpuðu 16-10 fyrir Hyper og slógu svo eShock og LIT úr losersbracket áður en ineV enduðu sigurgöngu DBSC með 16-12 sigri í De_InfernoBurnouts komust úr sínum riðli með aðeins 1 tap gegn seven. Þeir unnu MTFW örugglega áður en þeir töpuðu 16-11 fyrir Veni. Svo slógu þeir SCREAM og konv!cted úr keppni áður en þeir voru slegnir út af Hyper í 16-2 tapi í Inferno.pLx voru einnig í 2. sæti í sínum riðli, rétt eins og öll hin liðin í 9-12. sæti. Þetta segir fólki að öll liðin sem unnu sína riðla enduðu í top8!7-8. sætiRWS rúlluðu riðlinum upp. Þeir héldu sigurgöngunni áfram með 16-6 sigri gegn Screaming Eagles en þeir steinlágu svo 16-6 fyrir Hitech. Þeir duttu í losersbracket þar sem þeir unnu pLx 16-9 en þeir fengu seven í næsta leik, mjög svekkjandi að mæta stórliði eins og seven í losersbracket svona snemma, en noVa sentu þá niður með 16-5 sigri.ineV lentu ekki í neinum vandræðum í sínum riðli og sigruðu LIT svo í winnersbracket. Þeir töpuðu fyrir A liðinu sínu Veni 16-3 og voru þar með slegnir í losers. Þeir slógu DBSC út með 16-12 sigri en voru svo slegnir út af Hyper 16-8.5-6. sætiVeni unnu sinn riðil auðveldlega og sentu svo Burnouts og ineV niður í losersbracket. Loks var sigurganga Veni stoppuð af celph sem unnu þá 16-5 og vegna þess að þeir töpuðu svona stórt mættu þeir seven sem að lögðu þá 16-9 í train.Hyper spiluðu af gríðarlegum krafti með edderkoppen frá upphafi. Þeir gjörsigruðu riðilinn sinn þar sem sharpWires áttu aldrei séns í þá. Í brackets sentu þeir svo DBSC í losers áður en celph unnu Hyper í overtime, 19-17. Hyper fóru þá í losers og sentu Burnouts og ineV heim áður en noVa afgreiddi þá endanlega með 16-5 sigri.4. sætinoVa spiluðu mjög vel fyrri hluta lansins. Þeir sigruðu riðilinn, tóku atlantic wave 16-7 og rústuðu seven 16-5 í De_Train áður en Hitech sentu þá niður í losersbracket. Í losersbracket slökktu þeir endanlega í Hyper með 16-5 sigri og töpuðu svo 16-8 gegn seven í inferno.3. sætiHitech unnu riðilinn sinn gegn LIT, tiN og Hogwarts. Í brackets virtust þeir ekki geta hætt að vinna en þeir sentu SharpWires 19-15, RWS 16-6 og noVa 16-11 niður í losers. Í úrslitum WB mættu þeir svo Celph sem unnu þá 16-4 og duttu þar af leiðandi í úrslit LB þar sem seven unnu þá 16-4. Mjög furðulegur endasprettur hjá Hitech mönnum sem virtust óstöðvandi fyrri part mótsins.
RIÐLAR


A riðill: ineV > dbsc > caution > jungle - Eftir bókinni bara


B riðill: RWS > S. Eagles > MTFW > Foreign > TYL - Ef mér skjátlast ekki þá talaði jolli um það á huga.is að MTFW væru easy og að foreign myndu vinna þá rétt eins og á onlinemótinu. Það stóðst ekki og MTFW tóku Foreign og flengdu.


C riðill: Seven > Burnouts > Cadre > SWIFT - Eftir bókinni bara


D riðill: Hitech > LIT > tiN > Hogwarts - Þokkalega jöfn lið en basic úrslit


E riðill: Hyper > SharpW > scream > knockout - Basic, spurning bara með scream vs. knockout og hyper vs. sharpW. En Hyper tóku þá og hafa verið að standa sig vel allt mótið. Edderkoppen er greinilega betri fyrir liðið heldur en Ulpubangsi!


F riðill: noVa > ax > eShock > nickname > cocaine - Annar basic riðill, kannski spurning með nickname vs. eShock en já annars basic.


G riðill: celph > atl. wave > idx > CLA - Celph öruggir, atlantic wave mjög góðir að enda ofar en idx og CLA sem margir spáðu betra gengi en atlantic wave. IDX komust uppúr riðli (top3 úr hverjum riðli komast) útaf -17 diff á roundum en CLA voru með -20.


H riðill: Veni > pLx > knvicted > tectonic - Basic, spurning með KNV og tectonic sem eru 2 lið sem þekkjast þokkalega. Knvicted höfðu betur og komust úr riðli.Best of the Worst (2x12 1/2l orku flöskur í verðlaun).
Foreign beiluðu eftir riðilinn og enduðu því í neðsta sæti mótsins, 33-34. sæti. Jolli sætti sig ekki við þetta og spilaði restina af BOTW með Jungle liðinu, sem að enduðu með því að vinna.

Try Your Luck töpuðu öllum leikjum sínum á mótinu og enduðu neðstir ásamt Foreign. 33-34. sæti.


Hogwarts enduðu í 31-32. sæti en þeir beiluðu á síðasta leikinn gegn cocaine.

Knockout enduðu í 31-32. sæti eftir að hafa tapað öllum leikjunum nema 1 á mótinu.


SWIFT enduðu í 29-30. sæti eftir að hafa tapað öllum leikjunum sínum á mótinu nema gegn Cocaine og hafa gert 2 jafntefli.

Tectonic voru komnir í undanúrslit en hurfu bara og lentu því í 29-30.


CLA lentu í 27-28. sæti á mótinu eftir tap gegn Nickname í undanúrslitum BotW.

Cocaine enduðu í 27-28. sæti, töpuðu flestum leikjunum sínum, eða öllum nema tveimur sem þeir unnu báða á forfeiti. Þeir náðu þó jafntefli við SWIFT.
Jungle komust í undanúrslitin fyrir Tectonic og töpuðu 2-1 gegn Nickname í úrslitum. Þeir enduðu í 26. sæti yfir allt mótið.

Nickname unnu Best of the Worst keppnina eftir 2-1 sigur í úrslitum gegn Jungle. Það þýðir 25. sæti yfir allt mótið.


16-24. sæti
tiN unnu Hogwarts í úrslitaleik riðilsins um hvort liðið kæmist upp. Tin fengu því að mæta DBSC og Screaming Eagles sem lögðu tiN af velli 16-9 og 16-13

Atlantic wave unnu CLA og idx í riðlinum sínum og sigruðu svo eShock í brackets. Duttu úr winners 16-7 gegn noVa og duttu endanlega úr mótinu 16-11 gegn konvicted

Caution lögðu Jungle og komust þannig uppúr riðli en töpuðu 16-6 gegn Screaming Eagles og töpuðu svo 16-9 gegn LIT.

almost extreme Spiluðu vel í riðlinum og enduðu í 2. sæti. Þeir fengu svo idx í brackets og unnu 16-2, töpuðu svo 16-9 gegn celph og 16-5 gegn MTFW

eShock unnu úrslitaleik í riðlinum sínum gegn nickname og töpuðu síðan gegn atlantic wave 16-5 og 16-2 gegn DBSC í brackets.

SCREAM unnu Knockout í úrslitum um 3. sætið í sínum riðli en töpuðu svo gegn bæði og Burnouts 16-5 og 16-2

idx komust uppúr sínum riðli á round difference. Þeir töpuðu tveimur en gerðu jafntefli gegn CLA. Í brackets steinlágu þeir 16-2 fyrir ax og 16-0 gegn pLx

Cadre unnu swift og komust þannig úr sínum riðli. Síðan voru þeir slegnir í Losers 16-0 gegn SharpWires og svo lentu þeir óheppilega aftur gegn SharpWires sem höfðu verið slegnir niður í losers og töpuðu 16-3.13-16. sæti
Screaming Eagles áttu mjög góða leiki í riðlinum, unnu MTFW, Foreign og TYL en töpuðu bara gegn RWS. Þeir gjörsigruðu Caution í brackets, voru slegnir í losers 16-5 af RWS, unnu tiN svo 16-13 og töpuðu að lokum 16-10 gegn pLx.

MTFW unnu Foreign og TYL í riðlinum og komust þannig upp. Þeir byrjuðu á tapi gegn Burnouts 16-5 en sigruðu svo ax 16-5. Þeir duttu svo út þegar SharpWires tóku þá 16-9 í De_Nuke

LIT unnu tiN og Hogwarts en töpuðu fyrir Hitech í riðlinum. Fyrst rústuðu þeir SCREAM en féllu svo í losersbracket eftir 16-9 tap gegn ineV. Þeir slógu Caution út 16-9 en töpuðu loks gegn DBSC 16-8.

Konv!cteD rétt mörðu tectonic í úrslitaleik riðilsins og féllu strax í losersbracket eftir tap gegn pLx 16-8, unnu síðan 16-11 gegn Atlantic Wave en duttu út í æsispennandi leik 16-14 gegn Burnouts.9-12. sæti
SharpWires lentu í 2. sæti riðilsins eftir auðvelda sigra á SCREAM og knockout en Hyper unnu þá í úrslitaleiknum um 1. sætið 16-4. Þeir komu sér beint í winners bracket með sigri á Cadre 16-0, þeir náðu svo overtime gegn Hitech en töpuðu á endanum 19-15. Þeir gerðu endanlega út um Cadre með 16-3 sigri á þeim og hentu svo MTFW úr mótinu 16-9. Þeir fengu svo seven og töpuðu þar 16-9.

DBSC komust örugglega uppúr riðli í 2. sæti síns riðils og unnu svo tiN 16-9 og komust í winnersbracket. Þeir töpuðu 16-10 fyrir Hyper og slógu svo eShock og LIT úr losersbracket áður en ineV enduðu sigurgöngu DBSC með 16-12 sigri í De_Inferno

Burnouts komust úr sínum riðli með aðeins 1 tap gegn seven. Þeir unnu MTFW örugglega áður en þeir töpuðu 16-11 fyrir Veni. Svo slógu þeir SCREAM og konv!cted úr keppni áður en þeir voru slegnir út af Hyper í 16-2 tapi í Inferno.

pLx voru einnig í 2. sæti í sínum riðli, rétt eins og öll hin liðin í 9-12. sæti. Þetta segir fólki að öll liðin sem unnu sína riðla enduðu í top8!


7-8. sæti
RWS rúlluðu riðlinum upp. Þeir héldu sigurgöngunni áfram með 16-6 sigri gegn Screaming Eagles en þeir steinlágu svo 16-6 fyrir Hitech. Þeir duttu í losersbracket þar sem þeir unnu pLx 16-9 en þeir fengu seven í næsta leik, mjög svekkjandi að mæta stórliði eins og seven í losersbracket svona snemma, en noVa sentu þá niður með 16-5 sigri.


ineV lentu ekki í neinum vandræðum í sínum riðli og sigruðu LIT svo í winnersbracket. Þeir töpuðu fyrir A liðinu sínu Veni 16-3 og voru þar með slegnir í losers. Þeir slógu DBSC út með 16-12 sigri en voru svo slegnir út af Hyper 16-8.


5-6. sæti
Veni unnu sinn riðil auðveldlega og sentu svo Burnouts og ineV niður í losersbracket. Loks var sigurganga Veni stoppuð af celph sem unnu þá 16-5 og vegna þess að þeir töpuðu svona stórt mættu þeir seven sem að lögðu þá 16-9 í train.

Hyper spiluðu af gríðarlegum krafti með edderkoppen frá upphafi. Þeir gjörsigruðu riðilinn sinn þar sem sharpWires áttu aldrei séns í þá. Í brackets sentu þeir svo DBSC í losers áður en celph unnu Hyper í overtime, 19-17. Hyper fóru þá í losers og sentu Burnouts og ineV heim áður en noVa afgreiddi þá endanlega með 16-5 sigri.

4. sæti
noVa spiluðu mjög vel fyrri hluta lansins. Þeir sigruðu riðilinn, tóku atlantic wave 16-7 og rústuðu seven 16-5 í De_Train áður en Hitech sentu þá niður í losersbracket. Í losersbracket slökktu þeir endanlega í Hyper með 16-5 sigri og töpuðu svo 16-8 gegn seven í inferno.


3. sæti
Hitech unnu riðilinn sinn gegn LIT, tiN og Hogwarts. Í brackets virtust þeir ekki geta hætt að vinna en þeir sentu SharpWires 19-15, RWS 16-6 og noVa 16-11 niður í losers. Í úrslitum WB mættu þeir svo Celph sem unnu þá 16-4 og duttu þar af leiðandi í úrslit LB þar sem seven unnu þá 16-4. Mjög furðulegur endasprettur hjá Hitech mönnum sem virtust óstöðvandi fyrri part mótsins.2. sæti
Celph unnu alla sína leiki í mótinu fyrir utan síðustu 2. Þeir tóku riðilinn auðveldlega og fóru svo í brackets. Þar sentu þeir mörg lið í losersbracket, eða ax 16-9, Hyper 19-17, veni 16-5 og Hitech 16-41. sæti
Seven unnu alla sína leiki í riðlinum og í brackets mættu þeir pLx. Þeir unnu pLx 16-14 og fengu noVa næst sem sentu þá í losersbracket með 16-5 niðurlægingu í De_Train. Seven mættu því nokkrum óheppnum liðum í losersbracket og þeir sentu nokkur lið heim eða SharpWires 16-9, RWS 16-7, Veni 16-9, noVa 16-8 (hefna sín fyrir fyrri leik liðanna) og að lokum sigruðu þeir Hitech 16-4 og voru þar með komnir í úrslit gegn celph, þar sem að þeir þurftu að vinna 2 möpp en celph aðeins 1. Celph völdu Train sem fyrsta map og Seven unnu það 16-12, og svo í úrslitunum í De_Nuke 16-9.

TIL HAMINGJU SEVEN!!!!!!!!!

Bætt við 7. febrúar 2010 - 21:30
Já nafnið á þræðinum er líka slappt, þetta á að vera Gamer lanið frá A til Ö! ekki í hnotskurn!

Kemur svo annar þráður hingað með öllu því sem gerðist, eins og vandamál, það sem má gera til að bæta lanið og einnig plön okkar um að hafa 3-4 lön á ári.

Einnig hendi ég inn einfaldri, laggóðri og rökréttri útskýringu á seedunar kerfinu okkar sem hefur verið under-fire af fólki sem skilur því miður ekki 100% hvernig það virkar og einnig mun ég tala um afhverju gamer er að halda lan.

takk fyrir mig!