Er ég sá eini sem finnst eitthvað smá skrýtið við það að það megi ekki panta sér pizzu frá Dominos, eða einhverjum öðrum pizzastöðum ?

Ef einhverjum finnst pizzurnar frá Hróa Hetti bara alls ekki góðar (ég er einn af þeim) og vill fá sér pizzu fyrir kvöldið,
að þá er það bara stranglega bannað ?

Ef ég er að misskilja eitthvað þá biðst ég afsökunar, en mér finnst þetta skrýtið.
myR.is Reynz1