Kannski veit höfundur könnunarinnar ekki að það er vægast sagt fáranlega lítill munur á “bo3” og “meistaradeildinni”.

Bo3:
* 32 lið
* Best of three (fyrsta liðið til að sigra 2 leiki vinnur)
* Single elimination (ef þú tapar þá ertu úr)


Meistaradeildin:
* 32 lið
* 8 riðlar með 4 liðum per riðill
* 2 lið komast upp úr riðli (16 lið eftir)
* 16 liða úrslit og rest eru allt bo3 leikir

Bætt við 28. janúar 2010 - 10:44
Þetta eru mest basic hlutirnir við þetta, málið er bara að bo3 keppni eiginlega verður að vera randomuð en riðlarnir í meistaradeildinni seeda liðin (1 sæti úr einhverjum riðli vs. 2 sæti úr einhverjum riðli).

Auk þess eru þetta leikir gegn fleiri liðum og tekur allt í allt ábyggilega viku meira að hafa þessa riðla.