Hef alltaf gaman af svona korkum og datt í hug að sjá hvað ykkur hlakkar til að sjá á Gamer núna í Febrúar og af hverju, ef þið fattið ekki á ég við e-ð svona

- MTFW á lani, erum búnir að spila vs þeim online og þeir eru alveg þokkalega flottir þar og virðast vera að taka framförum og svona, hlakkar til að sjá hvort þeir geri e-ð á LANi

- Hyper eftir Invite, ég held því fram að Hyper verði sterkir á þessu móti, þeir mæta alveg pottþétt ákveðnir til leiks og ætti að vera gaman að sjá hvernig þeir taka í þetta að fólk telji þá all_online

- raciV og félaga í tectonic á lani, þeir eru VÆGAST sagt skrítnir online, hlaupa bara hingað og þangað og afmynnda andlitið á manni, hlakkar til að sjá hvort þetta verði eins og LANi

- rws, Fólk er að tala um að þeir séu útbrunnir og what not, en ég held að þeir komi bara með nokkuð solid showing og endi þetta mót örruglega í 2.sæti á eftir seven sem ég held að steam rolli þetta mót eftir Invite

- tiN liðið ætlar að koma með sudda comeback og hlakkar mikið til að fylgjast með hvað þeir ná langt og hvernig þeir verða að spila.

Endilega commentið af einhverju viti hérna, nenni ekki að fá e-ð “Hlakkar til að sjá Stebba fá sér súkkulaði og reykja salem og sucka HEHEHEheh”, bara genuine svör sem make-a sense, hlakkar svo mikið til að fara á þetta mót og langar að sjá smá umræðu um það útaf mér finnst “Spá fyrir Gamer” of soon útaf það eru ekki öll lið staðfest og what not ! en þetta er allavegana e-ð sem hægt að er að pæla í.