komiði sæl.

ég er hérna að spá í að selja borðtölvuna mína sem er 5-6 mánaða gömulog var að velta því fyrir mér hvað þið væruð til að borga fyrir hana.

í henni svo eitthvað sé nefnt er AMD 3.0ghz örgjörvi, 500 gb diskur, msi radeon 4800 1gb skákort. í henni eru 4 hljóðlátar viftur og einnig blá neon ljós.
turnin lítur svona út http://tl.is/vara/17473 og eru bláu neon ljósin þarna hjá merkinu coolermaster.

einnig myndi láta fylgja með g11 leikjalyklaborð sem er með bláum upplýstum tökkum. og ef þið mynduð vilja gæti ég látið fylgja með stærstu gerðina af steelseries músamottuni sem þið getið séð hér http://tl.is/vara/18466

endilega skiljið eftir komment hér.:D (engin skíta komment!:D)