Einn daginn þá hætti hljóðið í tölvuni bara að virka. Samt stendur allstaðar í sambandi við hljóðkortið að það ætti að vera hljóð að koma, er búinn að prufa að reinstalla driver og skipta um hátalara og heyrnatól. Veit eitthver hvað gæti verið að og ef svo er gæti hann sagt mér hvernig ég get lagað það? kthx

Bætt við 9. desember 2009 - 01:43
Og já þegar þetta gerðist þá byrjaði að rumska mikið í hljóðinu svo fór það alveg.
________