Ég vil byrja á því að biðjast afsökunar á fólkinu sem sárnar að ég hafi sett Dod póst í Counter-Strike kork.

En ástæðan á bakvið það er sú að ég veit að það eru/voru margir Dod spilarar sem spiluðu einnig Dod.

Ég benda ykkur gömlu dod spilarana og já auðvitað nýju spilara einnig að við í Nt erum að stofna Nt.dod lið. Dod er samasem dauður hér á Íslandi þannig að það er tilgangslaust að reyna að endurvekja það, en við ætlum að skrá okkur í ladders/cups erlendis. Ég var að skoða www.enemydown.co.uk og ég sé að þeir eru enn á fullu að uppfæra síðurnar og alles.

Vil benda á þennan póst ef þú hefur áhuga að taka upp ryðgaða riffilinn aftur upp.

http://www.hugi.is/hl/threads.php?page=view&contentId=6982745

Kv. Nt'Felix / (Sah) -Nt- HuXeN