Ætlaði að koma með snöggt skot hingað þar sem að fólk fer að uppfæra uppí Windows 7. Það er galli í einhverjum stillingum sem tengjast Ventrilo í Windows 7, hvað veldur þessu er ekki alveg vitað og er þetta búið að eiga sér stað síðan í betunni og er ekki ennþá búið að laga.

Og ég stór efast að þetta verði lagað fyrir Ventrilo 2.1.4 sem er clientinn sem við íslendingar erum flestir að nota þar sem að þetta er ekki supported version hjá Ventrilo.

Vildi bara deila þessu með ykkur sem eru að íhuga það að uppfæra þar sem að þetta er leiðinda galli, hann lýsir sér þannig að þú ert með það mikið delay á hljóði sem þú færð og ert að senda að ventið er ónothæft. Það eru tæknibuffar búnir að reyna að finna eitthvað svona “Quick Fix” á windows forum's en ekkert virðist virka, þ.a.s fyrir 2.1.4 betu, þó svo einhverjar lausnir séu komnar fyrir 3.0.5.

Ég veit að nokkrir sofnuðu við að lesa þetta, en fyrir þá sem ættla sér að uppfæra þá hefði ég a.m.k viljað hafa þetta ábakvið eyrað áður en ég fékk mér W7.
seven william