Jæja núna er ég orðinn gátlaus, ég var með Steam í tölvunni minni og það virkaði alltaf vel, svo nýlega flutti ég austur og var að setja upp tölvuna mína og steam virkaði ekki, kom alltaf error sem sagði mér að ég þyrfti að vera tengdur netinu en ég var samt tengdur. Ég reyndi að uninstalla steaminstall.msi og setja það aftur upp og núna fæ ég aftur error um að ég þurfi að vera tengdur netinu =/ sá sem að getur hjálpað mér er hetja.