Eins og einhverjir vita þá er ég að spila cs og jájá commentið eins og þið viljið að ég sé vangefinn en þetta hitti bara svona kjánalega á.

Allavega já þá var ég búinn að gefast upp að leita mér að tölvu og keypti ps3 en svo hringir siggi robo í mig og spyr hvort mig vanti tölvu og drasl á góðu verði og hann býður mér fínustu shuttle með suddalegum headphonum mus lyklaborði mottu skjá á 50k og ég tek því vitanlega.

En já allavega þá er þessi þráður fyrir onlinemót:

#snidugt.onlinemot á ircinu, þetta verður létt 16liða double elimination mót til að hita aðeins upp, svo kem ég inn með deildarmót eða eitthvað sniðugt … endilega komið með uppástungur fyrir hvernig mót þið viljið. Og já svo verður _vonandi_ qualifier bráðlega fyrir lan í haust sem gæti orðið að veruleika í hafnafirðinum.

rokk

Bætt við 15. september 2009 - 16:23
Þetta verður BEST OF 3 mót, s.s. allir leikir verða best of 3 þar sem 5 möp verða nefnd (alltaf sömu 5), hvert lið neitar 1 mappi. Þegar því er lokið velur hvert lið 1 mapp og mappið sem er útundan verður spilað fyrst, næsta mapp er svo mappið sem tapliðið valdi (jafntefli þá er hnífað uppá mapp eða ákveðið í sameiningu)