Datt inná athyglisverða grein á gotfrag.com, getið lesið hana hérna >

http://www.gotfrag.com/cs/story/44483/


En þetta fékk mig til að hugsa, þar sem okkar samfélag er rosalega útaf fyrir sig og við getum komið okkur auðveldar saman um hluti án þess að hlutir eins og Copyrights og annað komi í veg fyrir, að ferska uppá mapcycle til að fá smá fjölbreytni í þetta…

Eins og fram kemur í greinni en ágreiningurinn alltaf um ný möp útaf þú þarft að leggja vinnu í strött, læra spam staði og læra inná nýja hluti, en af hverju er það endilega svo slæmt ?

Af hverju ekki að hafa hluti sem eru nýjir og fólk þarf að leggja á sig fyrir leiki í online keppni og mæta á lön strattaðir í mörgum möppum ?

Dæmi með gamer í sumar, þeir komu með smá fjölbreytni en þeir fóru öfugt að þessu, þeir sögðu mapcycle, en bættu inn mapi sem var ekki látið vita af og þess vegna varð þetta smá svekkelsi með að cbble hafi t.d verið spilað..

En eins og ég segi, hvernig væri að stærstu spilararnir og þeir lakari komi með sína skoðun, sjálfur vill ég sjá 7-8 mapa cycle, það er alveg rosalega leiðinlegt þegar þú átt að nefna 3 möps í dag þá ertu í raun að nefna allt nema 1-2 möp :/


Sjálfur vill ég sjá snidugt strákana og framtíðar lön vera með fleiri möp, byrja á þessu online, setja þetta á public svo ALLIR nýjir sem gamlir geti lært inná þetta, inná scrim servers og inní cycle í online mótum, þaðan kemur LAN play sjálfkrafa inn og þessi möp verða þar, lets face it það eru ekki mörg lið að skreppa til útlanda á lan sem gerir það að verkum að við getum þetta ekki…

Fjörið við þetta yrði það að þú gætir tekið þessi stærri lið í einhverju mapi útaf þú lagðir vinnuna í það eins og segir í greininni..

Man t.d mjög vel eftir því í gamla daga þegar strike kom fyrst út, því var nauðgað inná CPL og Skjálfta en engin tók sig neitt til og æfði það, ég og félagar mínir í ax tókum þetta map og gerðum fátt annað en að leika okkur í 2on2 eða 3on3 að bara testa allt hluti, skýra staði og svona, og þetat borgaði sig.

Við vorum mun lakari þá og alls ekkert vitað hverjir við vorum en ég man að við unnum ALLA í þessu mapi, þá lið eins og KotR, Demolition með dingy, rws og fleiri lið sem á þeim tíma voru top6-8 en við bara óþekktir noobar.

Svona til að enda þetta langar mér að segja hvað mér finnst að ætti að vera 8 map cycle í gangi og það ætti bara að neiða þau inn!

dust2
inferno
nuke
train
tuscan/mill
cbble/forge
strike
russka

Ég get alveg viðurkennt að ég fýla alls ekki öll möpin þarna, en þetta eru allt möp sem eru keppnishæf, þau eru öll keppnishæf og þið getið fundið út flösh, spamspots og plön, þurfið bara að leggja vinnuna í það!


mbk. Jóhann ‘shiNe’