Þar sem ég á enn helling af hltvs og recordum í tölvunni, ákvað ég að skella mér í smá “moviemaking-gírinn” og skella einu myndbandi í haust, þar sem ég er enn að fara yfir böns, þá tekur þetta project allavegna 1-2 mánuði í vinnslu ( meðan við þann frítíma sem ég á ).

Ég bjó til einn trailer í dag, verðið kannski að afsaka að ég hef ekki komið við moviemaking síðan 2004-2005, þannig það verður áhugavert að sjá útkomuna :)
Þar sem þetta er einstaklingsmyndband, þá var ég ekkert að hafa mig meira en 1 mínútu í trailer, persónulega finnst mér ekki töff að hafa trailera jafn langa og sum myndbönd eru sjálf.

Anyway, endilega kíkja á þetta, þetta er nú ekki meira en 17 mb og 1 mín.

http://www.simnet.is/oskarhg/mxaxis_the_movie_-_trailer.wmv
Live to die another day...