Fyrir þá sem vilja fylgjast með úrslitum á HRingnum þá er hægt að nálgast úrslit úr brackets á www.snidugt.net. Öll úrslit koma þangað um leið og leikir klárast!