Núna fyrir nokkru síðann þá hættu bara allir Fightclub serverarnir ad virka og kom bara 0/0 í players og ég komst ekki inná þá. Ér er að pæla hvort þetta sé ný IP address eða eithvað annað. ef eithvað annað hvað ?
endilega segið mér hvað ég get gert til að laga þetta.

kveðja
[.TerroR.]Aggressive